|

|
Thursday, May 08, 2003
ég byrja að tala en það hefur nýverið gerst að ég er farinn að tala og segja ýmis orð. T.d. er í miklu uppáhaldi hjá mér núna að segja Mamma best. Svo kalla ég Nökkva Búdsja en Sölva bara pabba afþví hann er svo stór næstum eins og pabbi. Svo segi ég bók, egh (egg), brauð, úmba (súpa), fá, hofa (sofa), pasta, nammi, diddjó (tyggjó) buva (bíll) Egga (Helga) uji (Hugi) Eiji (Egill), gúkka (dúkka) böa (brjóst) kúka, prumpa, pissa ofl. sem ég man ekki núna.
Gudrun Vala 9:44 AM
|